icelandic_horse_rental

Hestaferðir í Svarfaðardal allt árið um kring

Hér á síðunni má finna allar upplýsingar um hestaleiguna Tvist, en við sérhæfum okkur í styttri hestaferðum sem lengri. Opið er allt árið um kring og panta má reiðtúra í síma 861-9631, 616-9629 eða hér á síðunni. Við getum tekið á móti einstaklingum sem og stærri hópum allt að 20 manns.